Einkavæðing

Ég hef aðeins verið að slást við Símann á Íslandi um reikninga. Eru að rukka okkur fyrir internettengingu sem fylgdi ADSL tengingunni heima. Við sögðum henni upp en þá hangir internettenging inni með tilheyrandi kostnaði, netfang og svæði á netinu o.s.frv. Hvers vegna ætti ég að halda internettengingunni lengur? OK það er möguleiki en, ég er ekki spurður að því þegar ég segi upp ADSL-inu. En sem sagt ég er orðinn svolítið pirraður og sendi þeim póst en ekki svar. Þetta er dæmisaga.

Ég hef verið í viðskiptum við nokkra aðila hér í Wales og yfirleitt er það þannig að þeir svara samstundis öllum tölvupóstum. Þetta gildir um flest fyrirtækin, nema Cardiffhrepp, sem er kominn með rautt ljós varðandi sjórnsýslulög, hefur ekki svarað mér eftir tvær vikur, ekki einu sinni að þeir hafi fengið póstinn. Þetta er ágætis áminning fyrir mig opinberan starfsmanninn, að þeir sem leita svara vilja gjarnan fá þau sem fyrst en ekki kveljast í áhyggjum um lengri tíma. En Síminn sumsé er ekki að standa sig vel. Af hverju? Lítil samkeppni á markaði.

En ég er samt frekar hneigður undir félagshyggju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband