8.5.2006 | 11:05
Doctor Who
Þetta eru stórfurðulegir þættir, með sögulegum tilvísunum og vísindaskáldskapsyfirbragði en afar barnalegir, svolítið eins og unglingaþættir. En þetta fellur í kramið hjá breskum sjónvarpsáhorfendum. Við Íslendingarnir í þessu húsi höfum ekki alveg náð takti við þetta efni, kannski venst það en sumt af breska sjónvarpsefninu sem er búið að vera í mörg ár og mjög vinsælt, nær maður ekki alveg. Kannski missti maður bara af byrjuninni og þá er ekki hægt að ná taktinum. Sjá frétt.
![]() |
Þættir BBC sópuðu til sín Bafta-verðlaunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24377
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.