22.2.2007 | 15:33
Bændur siðgæðisverðir þjóðarinnar
Ég tæki nú ofan ef ég hefði hatt á höfði. Hvað sem líður lögmæti eða ekki lögmæti klámefnis þá ber þessi ákvörðun vott um talsverðan siðferðisstyrk bændastéttarinnar. Tel ég miklar líkur á að talsvert verði kveðið um þetta á komandi Búnaðarþingi, á Hótel Sögu.
Framleiðendum klámefnis vísað frá Hótel Sögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24346
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.