Sniglarnir koma

Sniglarnir koma

Þeir nota ekki tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi eða "trailer". Nei, þeir taka húsið á bakið og sniglast með það um allar trissur, jafnvel upp á húsþök. Þeir eru óvelkomnir í blómabeð og matjurtagarða vegna óseðjandi matarlystar og af þeim eru til tegundir sem falla undir skilgreininguna "gereyðingarvopn". Skilja eftir sig sviðna jörð. En þeir eru alla vega komnir í garðana hér í Cardiff, sniglarnir, með kuðunga á bakinu. Ekki svona flatneskjulegir eins og sniglarnir á Íslandi, heldur reislulegir á tveimur hæðum. Eftir rigningar eru þeir allsstaðar. 


Horfst í augu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kiddi

Þetta eru hreint alveg ljómandi myndir sem þú ert að taka. Meira svona!

Kiddi, 2.4.2006 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 24383

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband