Kjörhiti heilans

Þrátt fyrir heiti pistilsins þá er hann síður en svo vísindalegur. Ég er hins vegar með afar litla starfsemi í heila um þessar mundir vegna hinnar s.k. hitabylgju hér í Bretlandi, sem skýrir að nokkru stopular skriftir hér á blogginu. Mér sýnist ljóst að þessar 30+ gráður hafi letjandi áhrif á mína heilastarfsemi og þar sem ég hef aðlagast 4 gráðu vinnuhita á minni ævi þá er ekki óeðlilegt að þetta gerist. En þar sem litlar kröfur eru gerðar til minnar heilastarfsemi um þessar mundir nema hvað nemur því að hugsa um heimilið, vaska upp og elda, þá hefur það ekki teljandi áhrif ennþá á fjölskyldulífið hér á Everard Way. Líkur eru á að það kólni eitthvað undir helgi og skulum við sjá hvað setur, hvort bloggfærslum fjölgi eitthvað samhliða.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja Bjössi. Það er eins gott að hefðbundnar heimavinnandi húsmæður lesi ekki þennan pistil þinn.
Bestu kveðjur úr kjörhita við Hrútafjörðinn, Guðný

Guðný Helga (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 24346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband