Hitabylgja og geðvonska

_41904116_hottest_203.gif

Verður hitametið í júlí slegið í dag? Bretar eru fullir eftirvæntingar en spáin fyrir daginn er a.m.k. 34 gráður. Hitametið í Bretlandi í júlí er 36 gráður en hér í Wales er það 33,6 gráður. Spennan er því gífurleg. En dagurinn fer rólega af stað, nokkur vindur gerði morguninn bærilegan eftir heita nótt. Börnin eiga erfitt með að sofna, sveitt og þvöl. Skólum er jafnvel aflýst, hiti í skólastofum kominn í 35 gráður og mannskapurinn varla með meðvitund. Það er almennt varað við geðvonsku og að þráðurinn sé stuttur. Fólk fuðri upp í reiði eins og þrumuveður. En svo á þetta að ganga niður á morgun, smá nett rigning og hitinn eitthvað lægri. 

Mér finnst þetta allt í lagi, enda ræð ég nánast alfarið hvort ég er inni eða úti. Næturnar eru verstar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 24346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband