9.6.2007 | 21:03
Hvaða þröngsýni í nýjum ráðherra?
Fyrirsögnin er kannski ekki alveg í lagi miðað við tilvitnanir. Það er ekki endilega það sama að byggja upp veg í þriggja metra hæð og malbika hann. Enda er malbikun eða slitlag komin á talsverðan hluta. En hvað er líka að því að sníða góðan veg að landslagi á Kili. Núverandi vegur er ekki þannig og þverar allt landslag, einkum tekið mið af því að fylgja gróðurlausum melum þar efra til að auðvelda vegarlagninguna sjálfa. Umræða um veg á þessu svæði er ansi hreint svart/hvít.
Kjalvegur verði ekki malbikaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.