Heimaslóðir Tom Jones

Steinbrúin í Ponty (BBC)

Í dag ætlum við til Pontypridd, lítils námubæjar hér inn í dal, hálftímaferð með lest. Sá bær hefur það helst unnið sér til frægðar að þar var lengsta einbreiða steinbrú í Evrópu þegar hún var byggð árið 1755, á tímabili lengsti brautarpallur í heimi og þar ólst Tom Jones upp. Þangað eiga líka hljómsveitir eins og Stereophonics og Lost Prophets ættir sínar að rekja. Svo var þjóðsöngurinn, Hen Wlad Fy Nhadau, saminn af feðgum frá Ponty 1856.

Um þessa helgi er þar matar- og landbúnaðarhátíðin Big Welsh Bite. Vonumst eftir góðu framboði af smakkmat og að veðrið haldist þurrt í dag. Í augnablikinu er 18 stiga hiti og 96% raki þannig að þurrkurinn er ótryggur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 24346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband