Eru verndararnir umhverfissóðar?

Þessi frétt kemur mér ekki á óvart. Það er nefnilega þannig ennþá að sumir telja sig ekki þurfa álit annarra á því hvort framkvæmdir eins og vega/slóðagerð séu æskilegar og því síður hvernig skuli að slíku verki staðið. Þetta á ekki síst við á fáförnum svæðum, sem óðum er að fækka, og þá eru það oft þeir sem telja sig verndara viðkomandi svæða sem hafa sig hvað mest í frammi. Mjög litlar líkur eru á að þessi framkvæmd hafi farið eðlilega leið í kerfinu en málið er að þetta kemur öllum við, ekki bara þeim sem telja sig "þurfa" veg. Það er þó ánægjulegt að fréttinn sé sprottinn frá liðsmanni 4x4, sem sýnir ábyrgð þess félagsskapar að því er varðar umhverfismál. 
mbl.is Umhverfisspjöll á Arnarvatnsheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 24346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband