12.9.2006 | 13:22
Hjálmur eða ekki hjálmur?
Þetta eru alvarleg tíðindi. Mér þykir reyndar á stundum nóg um nálægð við bíla hér í Cardiff, skekkti reyndar einn spegil í gær en á kyrrstæðum bíl.
Annars er fínt að hjóla hérna í vinstri umferðinni, þó lítið sé um velgjörning við hjólreiðamenn.
![]() |
Ökumenn taka minna tillit til hjólreiðamanna með hjálm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.