13.10.2007 | 10:00
Help us help the planet
Hér er eitt gott dæmi um grænþvott. Hinn seki er Starbucks, skyndikaffisframleiðandinn. Starbucks setti slagorðið "help us help the planet" á pappírsbollana þar sem efnið í bollunum er að tíunda hluta úr endurunnu efni. Nú hefur hins vegar komið í ljós að pappírsbollar Starbucks eru víðast hvar óendurvinnanlegir vegna plastsins í bollunum, sem er til að þeir leki ekki. Starbucks selur um 2,3 milljarða bolla á ári.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.