Styrr um Bitru

Það er ekki laust við að það sé gaman að þessari umræðu um Bitruvirkjun. Ýmislegt bendir til þess að virkjunin fái kannski ekki jákvæða einkunn frá Skipulagsstofnun, þó svo það sé ekki lokadómur í málinu. Eins og ég hef bloggað áður þá er ýmislegt hliðstætt með Bitru og Grændal, en þar hafnaði Skipulagsstofnun rannsóknaborun á sínum tíma. Þetta gæti því orðið mjög merkilegt mál í viðfangsefninu lýðræði/umhverfi, á hverju sviði við Íslendingar erum að fóta okkur eins og nýfæddir kálfar. Mér sýnist framför í þessu hjá okkur.
mbl.is Óábyrgt að halda áfram með Bitruvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband