6.12.2007 | 09:14
Verndarsvæði á stærð við Ísland
Kanadamenn hafa ákveðið að friða stórt svæði innan barrskógabeltisins við norður-heimskautsbaug fyrir auðlindavinnslu til iðnaðar (lausleg þýðing bloggara). Þetta svæði er 25 milljónir ekra eða rúmir 100 þús km2. Það er nánast eins stórt og Ísland og á við 11 Yellowstone þjóðgarða. Þetta hlýtur að teljast nokkuð merkileg ráðstöfun á landi, þó Kanada sé reyndar æði landstórt.
Verndun verður mismunandi eftir svæðum, að hluta þjóðgarður og að hluta verndarsvæði í umsjá heimamanna. Sjá frétt.
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.