19.12.2007 | 10:44
Tilvitnun síðustu viku
Eftirfarandi er tilvitnun í orð Kevin Conrad, fulltrúa Papúa Nýju Gíneu, sem hann beindi að Paulu J. Dobriansky, fulltrúa Bandaríkjanna á ráðstefnunni í Balí í síðustu viku:
"If you cannot lead, leave it to the rest of us. Get out of the way."
Þetta var víst í takt við stemmninguna eftir yfirlýsingu Dobriansky um að BNA væru ekki tilbúin að láta skuldbinda sig til aðstoðar við þróunarríki. Sjá m.a. Washington Post.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.