21.1.2008 | 14:07
Almennt um tíma
Í síðustu viku bar það helst til tíðinda að ég vann lengri vinnudag en ég hef gert um nokkuð skeið. Ég var því nokkuð spenntur að vita hvaða tilfinningar það vekti hjá mér. Þær tilfinningar sem vöknuðu voru einkum tvennskonar. Í fyrsta lagi var spennu/adrenalín tilfinning yfir að djöflast í verkefninu sem ég var að vinna, klára, laga, bæta og skila. Í öðru lagi var það sú óþægilega tilfinning að hitta ekki börnin mín nema u.þ.b. hálfa klst. á dag. Sú síðari var sínu verri. Þegar horft er til baka er ég mjög sáttur við þessa útkomu. Ég hefði haft miklar áhyggjur ef söknuður hefði ekki plagað mig að neinu marki.
Annars byrjuðum við hjónakornin í dansi í síðustu viku. Mjaðmavöðvarnir eru ansi hreint stirðir.
Um bloggið
Bjössablogg
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.