12.3.2008 | 14:00
LP með rispum
Ég náði loksins að tengja plötuspilarann minn um daginn eftir að hann hafði legið í geymslu í fjölda ára. Yndislegur analog hljómurinn fyllti stofuna. En ég get ekki neitað því að gott væri að koma þessum LP gullkornum sem maður yfir á stafrænt form. Nú er hins vegar stefnan sett á að koma upp virðingarsess fyrir vínylplöturnar, í skáp í stofunni. Sjáum til hvernig það gengur.
Sony kynnir plötuspilara sem má tengja beint við tölvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.