3.11.2006 | 16:00
Þróunarverkefni á sviði jarðvegsverndar!
Þetta er talsvert merkilegt, segi ég sem hef starfað í þessum geira s.l. 10 ár. Þarna er eitt af sérsviðum Íslendinga og getur táknað útflutning á þekkingu og tækni. Þetta mun án efa líka verða til þess að efla þetta fagsvið innanlands. M.v. stöðu jarðvegsverndarmála í heiminum í dag er ljóst að verkefni á þessu sviði eru komin til að vera.
![]() |
Íslendingar í þróunarverkefni á sviði jarðvegsbóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Umhverfi og landbúnaður, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24377
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.