Stuðningur við hjúkkur

Mér og öllum landsmönnum er málið skylt og fyrir mína parta lýsi ég yfir stuðningi við hjúkrunarfræðinga. Ég vona líka að þessi samstaða þeirra haldi áfram inn í kjarasamningaviðræður á næstunni. Það er hins vegar til umhugsunar hvurslags samskiptahættir eru í gangi milli sjórnenda og starfsmanna. Eitthvað bogið við það. Hef ekki mörg orð um aðkomu ráðherra að málinu en mér virðist hann ekki hafa valdið vel sínu hlutverki og reyndar ótrúlegur læðipokagangur í allri stefnumótun á hans vegum. Enginn virðist vita hvert stefnir.

En í tilefni dagsins, styð ykkur hjúkkur!


mbl.is Allra vilji að leysa málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband