Brúðkaupsafmæli

Við hjónin eigum átta ára brúðkaupsafmæli í dag. Ég var með þetta allt á hreinu, mundi eftir þessu af miklu öryggi. Við borðuðum í Turninum á 19. hæð. Það var ágætist útsýni, reyndar bara svipað og heima hjá okkur. Gluggarnir dálítið skítugir. Þjónustan var að mestu ágæt og maturinn góður. Ég hef dálítið velt því fyrir mér af hverju maður getur farið á hádegisverðarhlaðborð og borgað innan við 3000 kall fyrir og svo fer maður út að borða að kvöldi, fær slappa þjónustu, og lala mat og þarf að borga minnst 5000 kall fyrir.

En allavega ef einhver vill fara á hádegishlaðborð með útsýni þá er 19. hæðin ágætur kostur.

Og til hamingju við. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kiddi

Til hamingju með daginn bæði tvö! Flott að geta bara farið heim og fengið sama útsýni og úr hæsta húsi á Íslandi.

Kiddi, 25.6.2008 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband