Erfið samningsstaða

Hjúkrunarfræðingar eru í þeirri afleitu stöðu að boði þær vinnustöðvunskapast neyðarástand, þannig að kalla má þær til vinnu. Þær eru því ekki í góðri stöðu til að þrýsta á um launahækkanir. Yfirvinnubann yfir sumartímann mun væntanlega hafa lítil áhrif og reyndar skapa ýmisskonar erfiðleika fyrir hjúkrunarfræðinga sjálfa. Eina leiðin sem virðist vera fær, samanber aðgerðir skurðhjúkrunarfræðinga í vor, er að leggja niður störf, segja upp. Þá kemur loksins í ljós hvers virði þessi stétt er velferðarsamfélaginu svokallaða. Hjúkrunarfræðingar hafa gefið skýr skilaboð um að þessi 20 þúsund kall sem ríkið býður er óásættanlegur. Það er ekki eftir neinu að bíða.
mbl.is Engin niðurstaða á fundi hjúkrunarfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband