20.11.2006 | 15:16
Magnusson closes in on Hammers
Fyrirsögnin er af vef BBC eins og margt annað gott. En umræðan á síðunni er fyndin. Sumir eru áhyggjufullir, aðrir kærulausari. Nokkur dæmi:
The one concern I'd have with this deal is the size of Eggerts forehead.
Did Eggert make his fortune in non-stick frying pans?
However with the Icelandic consortium i feel they will start influencing the team and bring in all the icelandic footballers, like we really want that to begin to happen!... I mean its always the case you bring in one nationality of people then you can quite quickly expect the likes of Baldvinsson, Gunnarsson leading the attack for WHU - instead of Tevez , Ashton, Possibly Carlos Alberta!! (Shame Gudjohnsen is at Barca as he's the only real quality player for iceland! - and if you dont agree then look what happened with Stoke City previously!)...
En þetta er afar spennandi en vandmeðfarið. Hammers er mikið grasrótarfélag og með stærri stuðningsmannahóp í London en t.d. Arsenal og Tottenham. Stuðningsmennirnir eru trúir sínu félagi og því verða þeir Eggert og Björgólfur að vanda sig. Vanda sig í nærveru margra sála.
Um bloggið
Bjössablogg
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.