29.7.2008 | 11:31
Sumarfríið búið, í bili
Kominn aftur til vinnu eftir ágætt sumarfrí sem að mestu var tekið út í sveitinni, eins og það er oftast kallað á mínu heimili. Tekið á því, girðingarvinna, mála þak, smá heyskapur, smíða pall o.fl. Dálítil veiði en fulllítil til að láta staðar numið. Stefni því á að veiða eitthvað einhversstaðar um Verslunarmannahelgina. Ég fann fyrir því að vera alveg tilbúinn að fara aftur að vinna, sem er jákvætt.
Svo tókum við upp á því að panta ferð til Portúgal í september. Þangað hef ég aldrei komið. Þetta verður svona fjölskylduferð og framlenging á sumrinu.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.