Ökologisk - lífrænt

Með hliðsjón af hækkandi áburðarverði, eitthvað hlýnandi veðurfari og frekar döpru ástandi í sauðfjárrækt ættu sauðfjárbændur að skoða þennan möguleika betur. Fæstir þeirra gera sér grein fyrir hvað í þessu felst en almennt í lífrænni ræktun verður til gríðarlega verðmæt þekking þar sem bændur eru að prófa sig áfram með nýjar lausnir, ný áburðarefni, betri nýtingu lífræns áburðar, nýjar sjúkdómavarnir og breytta meðhöndlun dýra og plantna. Nokkrir bændur hér á landi búa í dag yfir þekkingu sem ætti að nýtast öðrum til að skipta yfir.

Hitt er svo annað mál að t.d. í Bretlandi hefur eftirspurn eftir lífrænt ræktuðum vörum dregist saman á síðustu og verstu tímum.

Og að síðustu þá hefur mér alltaf fundist að kalla þessa tegund landbúnaðar "lífræna" mjög skrítið. Mér hefði þótt t.d. visthæfur eða vistbær landbúnaður betri, einkum m.t.t. þess að þetta snýst ekki bara um eitthvað lífrænt heldur vist almennt þ.e. vist dýra og vistkerfi sbr. danska heitið, ökologisk.  


mbl.is Hærra verð fyrir lífrænt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband