11.12.2006 | 13:55
Orsök eða afleiðing?
Þetta er athyglisverð frétt þar sem umræða um innflytjendamál hér í Bretlandi ber þess helst einkenni að þar þurfi frekari takmarkanir. Hvað myndu Bretar sjálfir segja við því ef för þeirra yrði takmörkuð frekar eða innflutningur þeirra til annarra ríkja? Það vill til að það eru mörg ríki í hinu s.k. Samveldi. Hér er amast við Pólverjum, Rúmenum, Búlgörum, öllum sem geta talist stereotýpur múslima o.s.frv. Það er ekki sama Jón og séra Jón, eða Albert og Abdullah.
5,5 milljónir Breta búa erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.