14.12.2006 | 08:24
Lestarslys á Íslandi?
Það er náttúrulega alltaf leiðinlegt þegar verða slys og þakkar vert þegar ekki verða slys á fólki. En mér þykir pínulítið fyndið að það eru tvær lestir sem ganga á Íslandi og þeim tókst að rekast saman. Lofar ekki góðu fyrir hinar hraðfleygu hraðlestahugmyndir Keflavík-Reykjavík.
![]() |
Lestir rákust saman í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24430
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.