og aftur byrjaður að vinna!

Hver hefði trúað  þessu? Ég er aftur byrjaður að vinna, yngri dóttir mín alveg steinhissa í morgun þegar ég var bara farinn í vinnuna. Vinnur pabbi? 

Hér hefur lítið breyst, sama skrifstofan, sami stóllinn, sama skrifborðið, í stórum dráttum sama fólkið. En smá spenna að takast aftur á við líf utan veggja heimilisins. Undarlega orðað en nokkuð rétt. Aftur kominn með gemsa og prívatlífið því að mestu undirlagt en ég er samt nokkuð duglegur við að slökkva á þessu kvikindi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt ár og velkominn á klakann aftur Bjössi. Frétti af þér skjálfandi á kirkjutröppunum á Melstað á aðfangadagskvöldi. Það eru væntanlega viðbrigði í fleiru en bara að byrja að vinna, veðráttan eitthvað frábrugðin.

Hafið það sem best.

Einar.

Einar (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband