19.4.2007 | 19:53
Gleðilegt sumar
Þetta var þessi fíni dagur. Tekinn snemma í 4 stiga frosti. Kjarnmikill safi í hádeginu og skoðaður Garðyrkjuskólinn e.h. Ís í Eden, alltaf jafn furðulegt, og loks ekki síður kjarnmikil kássa í kvöldmatinn. Þetta minnti mig á Cardiff.
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.