Velskur fótboltapöbb og nett rigning

Rooney og Cole

Það var fótboltadagur í gær sem endranær. Munurinn var sá að það var farið á pöbbinn, fjórir Íslendingar innan um hóp af Bretum. Það merkilega var að við sátum í reyklausu svæði, sem telst til tíðinda á börum hér. Vonbrigði með frammistöðuna leyndu sér ekki en úrslitin jákvæð. Nú er byrjað að líkja enska landsliðinu við það gríska sem vann Evrópumeistaratitilinn 2004. Ekki skemmtileg samlíking. Allir eru að bíða eftir að liðið byrji að spila fótbolta en ekkert gerist. Tóm vandræði og ekkert gaman að horfa á liðið spila. Umræðan hér er afar neikvæð og Sven er ekki vinsæll þó svo liðið sé komið í fjórðungsúrslit. En gaman að fara á pöbbinn og horfa á boltann, gerist ekki oft hjá heimavinnandi eins og mér. 

Nú er rigningardagur í Cardiff, bara hressandi. Gott að hjóla í smá vætu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér datt nú bara í hug að kommenta hjá þér Bjössi minn, þar sem að ég he lesið lauslega færslurnar hérna niður síðun og sá að ENGINN hefur kommentað sem segir manni það (lauslega líka) að enginn les bloggið þitt hehe. Nei þetta var grín. Skemmtilegar lesningar og gaman að sjá og fá sögur frá Wales. Kveðja, Palli litli frá Bessó.

Páll Sigurður Björnsson (IP-tala skráð) 30.6.2006 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 24177

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband