26.8.2006 | 10:41
Tími kóngulónna
Það er mikið af kóngulóm hér á Everard Way um þessar mundir, af öllum stærðum og gerðum. Þær eru heimsins mestu verkfræðingar og hafa sýnt það og sannað. Ein var hér í garðinum í morgun, hafði spunnið vef, lárétt um 4 metra haf. Þrír stoðþræðir, einn beint niður, einn í tré og einn í limgerðið. Hún er sennilega úr ættkvíslinni Aranidae. Ég viðurkenni fáfræði mína á því hvernig í ósköpunum þær fara að þessu og væri vel þeginn fróðleikur um það. En í albúminu eru nokkrar myndir. Önnur var framan við útidyrnar, nokkrir fersentimetrar að stærð og hindraði ferð.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.