Tími kóngulónna

Kónguló stór
Það er mikið af kóngulóm hér á Everard Way um þessar mundir, af öllum stærðum og gerðum. Þær eru heimsins mestu verkfræðingar og hafa sýnt það og sannað. Ein var hér í garðinum í morgun, hafði spunnið vef, lárétt um 4 metra haf. Þrír stoðþræðir, einn beint niður, einn í tré og einn í limgerðið. Hún er sennilega úr ættkvíslinni Aranidae. Ég viðurkenni fáfræði mína á því hvernig í ósköpunum þær fara að þessu og væri vel þeginn fróðleikur um það. En í albúminu eru nokkrar myndir. Önnur var framan við útidyrnar, nokkrir fersentimetrar að stærð og hindraði ferð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 24174

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband