Eplið, eftir tvo mánuði á eldhúsborðinu

Eplið frá Chile
Nú birti ég myndir af eplinu frá Chile, sem kom hingað með viðkomu á Íslandi og hefur staðið á eldhúsborðinu hjá okkur í rétta tvo mánuði. Hér stendur það við hliðina á lífrænt ræktuðu ensku epli, sem kom hingað í gær. Chileeplið er vinstra megin. Munurinn er aðallega litur, svolítill í stærð. Ef grannt er skoðað eru komin dálítil ellimerki á húð Chileeplisins, hrukkur og lítið eitt um álagsmerki.  Annars lítur það ekki mikið verr út en gerist og gengur með epli sem manni stendur til boða að kaupa heima. Þá er bara spurningin hvað ekki sést, hvernig lítur eplið út að innan og hvert er orðið næringargildi þess, t.d. miðað við hitt eplið? Epli og annar jarðargróði missa hratt næringargildi sitt við stofuhita. En þetta er að verða spennandi. Ekki svo að skilja að epli frá Chile séu lakari en önnur. Nei, epli geymast bara svo fjandi lengi að það er erfitt að sjá hversu gömul þau eru.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgeir Ragnarsson

Þú veist að eplin sem við Íslendingar fáum til okkar eru í kringum árs gömul?

Bara svona eitthvað fyrir þig til að hugsa um næst þegar þú færð þér epli

Þorgeir Ragnarsson, 23.11.2006 kl. 20:22

2 Smámynd: Sveinhildur Torfadóttir

hmm..ársgömul....og af hverju í ósköpunum ætti það að vera sattt...??

En, annars eru eplin frá Chile, sérstaklega þau grænu alveg æðislega góð. Bestu epli sem ég hef smakkað...

Sveinhildur Torfadóttir, 23.11.2006 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband