24.4.2006 | 19:09
Knattspyrnumaður ársins til Caerdydd
Ekki amalegt að fá þennan nýkjörna knattspyrnumann ársins í Englandi til Cardiff eða Caerdydd. Það er gaman að fara á Þúsaldarleikvanginn, örstutt frá brautarstöðinni ca 500 m. Miðbærinn troðfullur af stuðningsmönnum beggja liða í öllum einkennislitum, pöbbarnir þéttsetnir og rífandi stemmning. Mikið sungið og blásið í lúðra. En þessi færsla er annars prufa á nýjum "fítus", blogga frétt. Sjáum til hvernig það lítur út.
![]() |
Gerrard mjög stoltur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjössablogg
Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.
Tenglar
Mínir nánustu
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.