Holland

Ég flýg til Hollands í fyrramálið, tek síðan lest til Wageningen og verð þar á ráðstefnu um bændur og jarðvegsvernd fram á þriðjudag. Skelli fram einu erindi sjálfur, er orðinn hálf ryðgaður í þessu en ágætt að fá tækifæri til að dusta rykið af fræðunum. Það verður skrítið að vera án kvennanna minna svona lengi en vonandi verður þetta góð stefna og skemmtilegt fólk svo tíminn verði fljótur að líða. Annars hef ég aldrei komið til Hollands, ekki einu sinni millilent svo þetta er jómfrúrferð hjá mér. Svo er gaman að prófa alþjóðaflugvöllinn, sem er hér skammt vestan við Cardiff. 

Wish me luck! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjössablogg

Eingöngu færslur þegar höfundi liggur eitthvað á hjarta og langar til að létta af sér þeirri byrði.

Höfundur

Björn Barkarson
Björn Barkarson
Vel kvæntur þriggja barna faðir í Kópavoginum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_5793
  • Moska í Marrakech
  • Forvitnar ungar snótir
  • Öllum heilsað með handabandi
  • Fé á beit?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband